William Gershom Collingwood

Titilsíða Eddukvæðaútgáfunnar 1908. Myndskreyting eftir W. G. Collingwood.

William Gershom Collingwood – (eða W. G. Collingwood) – (6. ágúst 18541. október 1932), var enskur rithöfundur, listmálari, fornfræðingur og prófessor í listfræði við Reading-háskóla, vestan við London. Collingwood ferðaðist um Ísland sumarið 1897 og gerði um 300 vatnslitamyndir og teikningar af sögustöðum.


From Wikipedia, the free encyclopedia · View on Wikipedia

Developed by Tubidy